Kvennalandsliðið í eldlínunni

Helena Sverrisdóttir og Jelena Dubljevic í fyrri leik þjóðanna.
Helena Sverrisdóttir og Jelena Dubljevic í fyrri leik þjóðanna. mbl.is/Stella

Kvenna­landslið Íslands í körfuknatt­leik er komið til Svart­fjalla­lands þar sem það mæt­ir heima­kon­um í höfuðborg­inni Pod­g­orica í kvöld kl. 18 að ís­lensk­um tíma í undan­keppni Evr­ópu­móts­ins.

Svart­fell­ing­ar eru efst­ir í riðlin­um með tvo sigra í þrem­ur um­ferðum, eins og reynd­ar bæði Bosn­ía og Slóvakía, en Ísland hef­ur tapað öll­um þrem­ur leikj­um sín­um. Svart­fjalla­land vann Ísland 84:62 í fyrstu um­ferðinni í Laug­ar­dals­höll­inni í nóv­em­ber þar sem hin há­vaxna Jelena Dublj­evic skoraði 30 stig.

Ísland mætti Bosníu ytra á laugardag og mátti þá sætta sig við stórtap, 97:67.

L M Stig
1 Úrúgvæ 3 5:0 9
2 Rússland 3 8:4 6
3 Sádi-Arabía 3 2:7 3
4 Egyptaland 3 2:6 0
L M Stig
1 Spánn 3 6:5 5
2 Portúgal 3 5:4 5
3 Íran 3 2:2 4
4 Marokkó 3 2:4 1
L M Stig
1 Frakkland 3 3:1 7
2 Danmörk 3 2:1 5
3 Perú 3 2:2 3
4 Ástralía 3 2:5 1
L M Stig
1 Króatía 3 7:1 9
2 Argentína 3 3:5 4
3 Nígeria 3 3:4 3
4 Ísland 3 2:5 1
L M Stig
1 Brasilía 3 5:1 7
2 Sviss 3 5:4 5
3 Serbía 3 2:4 3
4 Kostaríka 3 2:5 1
L M Stig
1 Svíþjóð 3 5:2 6
2 Mexíkó 3 3:4 6
3 Suður-Kórea 3 3:3 3
4 Þýskaland 3 2:4 3
L M Stig
1 Belgía 3 9:2 9
2 England 3 8:3 6
3 Túnis 3 5:8 3
4 Panama 3 2:11 0
L M Stig
1 Kólumbía 3 5:2 6
2 Japan 3 4:4 4
3 Senegal 3 4:4 4
4 Pólland 3 2:5 3
Sjá alla riðla