Forstjóri Landsbankans lækkar í launum

Elín Sigfúsdóttir
Elín Sigfúsdóttir

Bankaráð Landsbankans ákvað í vikunni að lækka laun Elínar Sigfúsdóttur, bankastjóra Landsbankans, um 450.000 kr. Þetta staðfesti Elín í samtali við mbl.is í kvöld. Mánaðarlaun Elínar eftir breytingu eru því 1.500.000 kr.

Elín var með  1.950.000 kr. á mánuði, en sem fyrr segir ákvað bankaráðið á síðasta fundi sínum að lækka laun hennar. Auk þess hefur hún bifreið til umráða, sem er í eigu bankans.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK