Dollarinn veikist gagnvart evru

Reuters

Gengi evru gagnvart Bandaríkjadal fór yfir 1,40 innan dags í dag, en endaði í 1,3995 dölum fyrir hverja evru. Er þetta í fyrsta sinn sem evran fer yfir 1,40 gagnvart dollaranum.

Er veiking dollarans rakin til yfirlýsingar matsfyrirtækisins Standard & Poor's um hugsanlega lækkun á lánshæfi breska ríkisins. Hafa sumir fjárfestar áhyggjur af því að svipaðrar yfirlýsingar sé að vænta varðandi lánshæfi bandaríska ríkisins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK