Gengi krónunnar heldur áfram að styrkjast

Reuters
Gengi krónunnar styrktist um 0,35% í dag og er gengisvísitalan 228,35 stig. Bandaríkjadalur er 126,80 krónur, evran er 173,40 krónur, pundið 190,75 krónur og danska krónan er 23,305 krónum, samkvæmt upplýsingum frá gjaldeyrisborði Íslandsbanka.
mbl.is
Svæði

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir