Áratugur eftir af blöðum?

Kort Dawsons um framtíð blaða.
Kort Dawsons um framtíð blaða.

Ástralskur framtíðarfræðingur spáir því nú, að dagblöð verði hætt að skipta máli eftir um áratug og raunar muni það gerast í Bandaríkjunum þegar árið 2017 og á Bretlandi og Íslandi árið 2019.

Ross Dawson spáði því í ágúst að blöð í núverandi formi muni hætta að skipta málið í Ástralíu árið 2022. Þetta vakti talsverða athygli þar í landi. Nú hefur Dawson birt kort þar sem hann spáir fyrir um þessa þróun í heimilum öllum.

Hann segist reikna með, að í nokkrum heimshlutum muni blöð áfram verða þýðingarmikil fram undir miðja öldina.

Heimasíða Ross Dawson

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK