Fall á mörkuðum

Reuters

Helstu hlutabréfavísitölur heims hafa fallið hratt undanfarnar mínútur og hafa DAX vísitalan í Frankfurt og CAC vísitalan í París lækkað um rúm 4%. Í Bandaríkjunum hefur Dow Jones vísitalan fallið um 3% og er komin niður í 11.098,17 stig. S&P 500 hefur lækkað um 3,6% og er 1.156,64 stig og Nasdaq hefur lækkað um 4% og er 2.431,83 stig.

Hlutabréf hafa lækkað um 3,19% í Sviss. Í Bretlandi hefur FTSE vísitalan lækkað um 3,19%.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK