Umskipti hjá Húsasmiðjunni

Verslun Húsasmiðjunnar við Skútuvog í Reykjavík.
Verslun Húsasmiðjunnar við Skútuvog í Reykjavík. Ómar Óskarsson

Stjórnendur Húsasmiðjunnar áforma að reisa um 6.000 fermetra verslun í Kjalarvogi í Reykjavík fyrir rúman milljarð króna.

Framkvæmdin sætir tíðindum á byggingamarkaði, enda urðu fáar greinar jafn hart úti eftir hrunið. Skipti Húsamiðjan þá um eigendur.

Í samtali í ViðskiptaMogganum í dag segir Árni Stefánsson, forstjóri Húsasmiðjunnar, söluna hafa aukist mikið milli ára. Umsvif í þjóðfélaginu séu greinilega að aukast.

Svæði

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir