Bergþóra lætur af starfi forstjóra

Berþóra Þorkelsdóttir mun láta af starfi forstjóra Íslensk-Ameríska um komandi mánaðamót. Bergþóra tók við starfi forstjóra ÍSAM í árslok 2015 en áður hafði hún gegnt stöðu framkvæmdastjóra hjá Fastusi, sem er dótturfélag ÍSAM.

Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, stjórnarformaður fyrirtækisins, segir að ákvörðunin sé tekin í góðri sátt milli aðila. Nú bíði það verkefni stjórnarinnar að finna eftirmann Bergþóru.

ÍSAM á einnig Mylluna, Ora, Frón og Kexverksmiðjuna á Akureyri. Innan tíðar mun starfsemi fyrirtækjanna flytjast að Korputorgi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK