Kaup ríkisins sögð komin í strand

Nýjar höfuðstöðvar Landsbankans við Austurhöfn rísa.
Nýjar höfuðstöðvar Landsbankans við Austurhöfn rísa. mbl.is/Árni Sæberg

Kaup ríkisins sem fyrirhuguð voru á um sex þúsund fermetra skrifstofurými í norðurhúsi nýja Landsbankans eru komin í strand, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.

Blaðið segir að óeining sé á milli forsætisráðuneytis og fjármálaráðuneytis um kaupin. Landsbankinn hefur ekki fleiri kauptilboð í húsnæðið til skoðunar, að sögn blaðsins. 

Utanríkisráðuneytið átti að flytja í húsið, að stærstum hluta.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK