Eitt besta rekstrarár Origo

Fyrirtækið hyggst greiða hluthöfum sínum meira.
Fyrirtækið hyggst greiða hluthöfum sínum meira. mbl.is/Kristinn Magnússon

Tekjur Origo jukust um 10,6% í fyrra og er árið eitt besta rekstrarár félagsins. Sala fyrirtæksins nam 20,1 milljarði króna.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.

Origo hefur greitt hluthöfum sínum 24 milljarða króna vegna sölunnar á hluta fyrirtæksins í Tempo til Diversis Capital.

Nú hyggst Origo greiða allt að 2 milljarða í viðbót verði tillaga þess efnis samþykkt á aðalfundi stjórnar. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK