Adrian ráðinn til Play

Adrian Keating.
Adrian Keating. Ljósmynd/Aðsend

Adrian Keating hefur verið ráðinn yfirmaður sölu- og markaðsmála (Executive Director Sales- and Marketing) hjá PLAY. 

Þetta kemur fram í tilkynningu frá flugfélaginu en Adrian hóf störf í gær. 

Adrian mun vinna mjög náið með framkvæmdastjórn PLAY og aðstoða við uppbyggingu á sölu- og markaðsstarfi félagsins,“ segir í tilkynningunni. 

Adrian hóf feril sinn hjá British Airways árið 1999 en hefur síðan þá starfað hjá Easy-Jet, Etihad, Malaysia Airlines og Air Transat. Síðast starfaði Adrian hjá norska flugfélaginu Norse Atlantic sem forstöðumaður sölu, markaðs- og dreifingarmála.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK