Auka hlutafé um 1,4 milljarða

Karl Ágúst Matthíasson framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins DTE
Karl Ágúst Matthíasson framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins DTE Aðsend

Íslenska hátæknifyrirtækið DTE hefur lokið 1,4 milljarða króna hlutafjáraukningu til áframhaldandi þróunar á tækni sem gerir framleiðslu áls hagkvæmari, öruggari og umhverfisvænni.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá DTE. Þá kemur fram að tækni DTE byggist á skynjurum sem greina efnasamsetningu fljótandi málma. Það komi í stað handvirkra sýnataka við framleiðslustýringu með tilheyrandi töfum. Þá skrifaði Novelis, einn þátttakenda í hlutafjárhækkuninni, undir rammasamning um innleiðingu lausna DTE í framleiðslu sína en fyrirtækið rekur 40 álframleiðslur á heimsvísu.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK