Tinna ný markaðsstýra ON

Tinna Jóhannsdóttir er nýr markaðsstýra ON.
Tinna Jóhannsdóttir er nýr markaðsstýra ON. Ljósmynd/Einar Örn Jónsson

Orka náttúrunnar hefur ráðið Tinnu Jóhannsdóttur í starf markaðsstýru fyrirtækisins og hefur hún þegar hafið störf. Tinna mun einnig taka sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.

Tinna gegndi starfi framkvæmdastjóra Skógarbaðanna í Eyjafirði þar til fyrr á þessu ári, en á árunum 2017-2022 var hún forstöðumaður markaðsmála hjá Reginn hf. og Smáralind. Áður hafði hún gegnt hlutverki markaðsstjóra hjá Brimborg og Nýsköpunarmiðstöð Íslands.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK