Vísitalan lækkað um 1,2% að raunvirði

Þrátt fyrir raunverðslækkanir hefur aukinn kraftur mælst í verðhækkunum á …
Þrátt fyrir raunverðslækkanir hefur aukinn kraftur mælst í verðhækkunum á íbúðaverði frá miðju síðasta ári, samhliða því sem verðbólga hefur minnkað. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,4% á milli mánaða. Þetta kemur fram á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS). Síðastliðna þrjá mánuði hefur vísitalan hækkað um 0,9 prósent og síðastliðna sex mánuði hækkaði hún um 4,0 prósent.

Á ársgrundvelli hefur vísitalan lækkað um 1,2% að raunvirði, þar sem nafnverðshækkun hennar hefur verið undir verðbólgu. Þetta er tíundi mánuðurinn í röð sem árshækkun vísitölunnar hefur ekki haldið í við almennar verðhækkanir.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK