Borgin hækkar gjöld keppinauta

Framkvæmdagjald í Reykjavík hækkar um 850% á milli ára.
Framkvæmdagjald í Reykjavík hækkar um 850% á milli ára. mbl.is/Golli

Samtök iðnaðarins (SI) hafa gert athugasemdir við það hvort gjaldskrárhækkun Reykjavíkurborgar á framkvæmdaleyfum í borgarlandinu gæti talist nýtt gjald, eins og gjaldið er sett fram í tillögum borgarstjóra um gjaldskrá sem lögð var fram í lok október sl. og tók gildi í byrjun ársins.

Umrætt framkvæmdagjald fyrir minniháttar framkvæmdir, eins fyrir lagningu ljósleiðara, nam um 27 þús. kr. en hækkar samkvæmt nýju gjaldskránni í ríflega 214 þús. kr., sem jafngildir 850% hækkun.

Hækka leyfisgjald

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri hjá SI, segir í samtali við ViðskiptaMoggann að í raun sé verið að hækka leyfisgjald sem Míla hefur greitt borginni um langa hríð. 

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK