Páll Rúnar stofnar nýja stofu

Páll Rúnar M. Kristjánsson
Páll Rúnar M. Kristjánsson Kristin Bogadottir

Hæstaréttarlögmaðurinn Páll Rúnar M. Kristjánsson hefur stofnað nýja stofu utan um rekstur sinn og ber hún heitið Advisor. Hann hefur á undanförnum árum flutt mörg áberandi dómsmál. Meðal þeirra eru skatta- og tollamál sem hann hefur unnið gegn íslenska ríkinu, stór sakamál og mál er snúast um réttindi fatlaðs fólks.

„Markmiðið með þessari stofu er að aðlaga rekstur minn þörfum minna viðskiptavina. Stofan mun milliliðalaust þjóna afmörkuðum hópi fyrirtækja og félaga. Mér hefur alltaf þótt það betra að vinna náið með fáum og stærri samstarfsaðilum. Með þessum hætti verður það auðveldara fyrir mig að gera það,“ segir Páll Rúnar.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK