Jóhann nýr forstjóri Securitas

Jóhann Gunnar Jóhannsson hefur verið ráðinn forstjóri Securitas.
Jóhann Gunnar Jóhannsson hefur verið ráðinn forstjóri Securitas.

Jóhann Gunnar Jóhannsson hefur verið ráðinn forstjóri Securitas.  Hann hefur verið í hlutverki forstjóra frá því að Ómar Svavarsson lét af störfum síðastliðinn febrúar en Jóhann var áður fjármálastjóri félagsins. Greint er frá þessu í tilkynningu.

Jó­hann hef­ur áður starfað sem fram­kvæmda­stjóri fjár­mála­sviðs Isa­via, fram­kvæmda­stjóri fjár­mála- og mannauðssviðs Ölgerðar­inn­ar og sem aðstoðarfor­stjóri Icelandic Group. 

Jó­hann er lög­gilt­ur end­ur­skoðandi og viðskipta­fræðing­ur frá Há­skóla Íslands. 

Í tilkynningunni er haft eftir Jóhann að hann telji framundan spennandi verkefni og mikil tækifæri.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK