Vísitala heildarlauna hækkaði um 6,5% á fyrsta ársfjórðungi

Vísitala heildarlauna hækkaði um 6,5% á milli ára.
Vísitala heildarlauna hækkaði um 6,5% á milli ára. Morgunblaðið/Ómar

Vísitala heildarlauna hækkaði mest í fasteignaviðskiptum, eða um 11,6% á milli fyrsta ársfjórðungs 2023 og sama ársfjórðungs 2024, eftir því sem kemur fram á vef Hagstofunnar. Þá hækkaði launavísitalan næstmest hjá starfsmönnum í framleiðslu eða um 8,4%, þar á eftir koma upplýsingar og fjarskipti og þriðja sætið verma opinberir starfsmenn með 7,1% hækkun. Alls hækkaði ársfjórðungsleg vísitala heildarlauna um 6,5% milli ára.



mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK