Efnisorð: bensínverð

Viðskipti | mbl | 11.2 | 17:19

Sér fyrir lækkun bensínverðs

Bensínverð hélt áfram að hækka fyrir og eftir helgi.
Viðskipti | mbl | 11.2 | 17:19

Sér fyrir lækkun bensínverðs

Olíuverð hefur hækkað um 4 krónur frá því fyrir helgi, en vegna hækkana á heimsmarkaði reið Olís á vaðið á föstudaginn og hækkaði bensínlítrann úr 260,5 krónum upp í 264,5 krónur. Runólf Ólafsson, framkvæmdastjóra FÍB, segir að fyrirtækin eiga að lækka verð aftur til að vera samkvæm sjálfum sér. Meira

Viðskipti | mbl | 23.10 | 13:40

Metan hækkað um 70% síðan 2009

Metanbíll
Viðskipti | mbl | 23.10 | 13:40

Metan hækkað um 70% síðan 2009

Verð á metaneldsneyti hefur hækkað úr 88 krónum í byrjun árs 2009 upp í 149 krónur sem það er selt á í dag. Þetta gerir um 70% verðhækkun á tæplega 4 árum. Á sama tíma hefur bensín hækkað um 80%, eins og mbl.is greindi frá nýlega. Meira

Viðskipti | mbl | 15.10 | 12:02

Bensín hækkað um 80% síðan 2009

Bensínverð hefur hækkað mjög mikið síðustu árin
Viðskipti | mbl | 15.10 | 12:02

Bensín hækkað um 80% síðan 2009

Síðan í ársbyrjun 2009 hefur bensínverð hérlendis hækkað um rúmlega 80% og farið úr 143 krónum á lítra upp í rúmlega 260 krónur. Á sama tíma hefur skattur á eldsneyti hækkað mikið eða um 60%, úr um 76 krónum á hvern seldan lítir í 121 krónu. Á meðan hefur álagning að mestu staðið í stað. Meira

Viðskipti | mbl | 11.10 | 13:52

Hækkanir á bensíni

Olíufélögin hafa flest hækkað verð í dag og gær
Viðskipti | mbl | 11.10 | 13:52

Hækkanir á bensíni

Olíufélögin N1, Skeljungur og Olís hafa öll hækkað verð á bensíni og dísilolíu í dag og í gær. ÓB bensín fylgdi einnig í kjölfarið, en Orkan og Atlantsolía hafa ekki breytt verðinu hjá sér. Meira