Efnisorð: Spánn

Viðskipti | mbl | 23.7 | 17:16

Fréttaskýring: Svartur dagur í Evrópu

Verðbréfamiðlari í Þýskalandi horfir á lækkun bréfa í dag.
Viðskipti | mbl | 23.7 | 17:16

Fréttaskýring: Svartur dagur í Evrópu

Efnahagsvandi evrusvæðisins virðist engan veginn vera liðinn hjá og nú beinast allra augu að Spáni og hvort örlög landsins verði þau sömu og Grikklands, Portúgals og Írlands sem öll þurftu að óska eftir neyðaraðstoð frá evruríkjunum. Meira

Viðskipti | AFP | 23.7 | 11:01

Sækir Spánn næst um aðstoð?

Ítalska kauphöllin. Það hafa verið heldur svartir dagar þar upp á síðkastið.
Viðskipti | AFP | 23.7 | 11:01

Sækir Spánn næst um aðstoð?

Hlutabréf á mörkuðum í Evrópu hafa lækkað mikið í dag í kjölfar lækkana í Asíu. Talið er að hræðsla fjárfesta við að Spánn muni fljótlega þurfa allsherjar aðstoð eins og Grikkland og fleiri Evrópulönd hafi orsakað lækkunina. Meira

Viðskipti | AFP | 20.7 | 14:12

Spánn fær lán en hlutabréf lækka

Viðskipti | AFP | 20.7 | 14:12

Spánn fær lán en hlutabréf lækka

Fjármálaráðherrar evruríkjanna samþykktu í dag aðstoð til handa Spáni með lánum að upphæð 100 milljörðum. Með lánveitingunni er vonast til að fjármálastöðuleiki komist á í landinu og evrusvæðinu í heild. Meira