Efnisorð: virðisaukaskattur

Viðskipti | mbl | 23.4 | 10:24

Fagnar viðsnúningi ráðherra

Kristófer Oliversson, framkvæmdastjóri Centerhotels segir að ríkissjóður verði af miklum tekjum vegna ólöglegra hótela.
Viðskipti | mbl | 23.4 | 10:24

Fagnar viðsnúningi ráðherra

„Ég fagna þessum viðsnúningi ráðherra og vona að það verði hægt að fresta virðisaukahækkuninni meðan málið verður skoðað betur,“ segir Kristófer Oliversson, framkvæmdastjóri Centerhotels, en hann hefur komið mikið að málefnum gistiþjónustunnar vegna hækkunar virðisaukaskatt á greinina. Meira

Viðskipti | mbl | 14.12 | 17:00

Auðvelt að svíkja undan skattinum

Ríkisskattstjóri og aðilar innan hótelgeirans segja að með nýju virðisaukaskattþrepi muni undanskot aukast.
Viðskipti | mbl | 14.12 | 17:00

Auðvelt að svíkja undan skattinum

Með fjölgun þrepa á virðisaukaskatt vegna gistiþjónustu flækist skattkerfið og aukin hætta verður á undanskotum samkvæmt mati ríkisskattstjóra. Heimildarmenn sem mbl.is hefur rætt við innan hótelgeirans segja að þetta muni bjóða upp á allskonar reiknikúnstir og taka undir áhyggjur skattstjóra. Meira

Viðskipti | mbl | 30.8 | 21:45

Segir fjórðung herbergja ólöglegan

Ferðamenn hafa úr miklu úrvali að velja þegar kemur að gistiþjónustu. Kristófer telur að mikið …
Viðskipti | mbl | 30.8 | 21:45

Segir fjórðung herbergja ólöglegan

Tæplega fjórðungur herbergja á höfuðborgarsvæðinu sem eru í gistiþjónustu er óleyfilegur og ekki með skráðan rekstur. Þetta segir Kristófer Oliversson, forstjóri Center Hotels, en hann vill að stjórnvöld einbeiti sér að upprætingu ólöglegs rekstrar. Meira

Viðskipti | mbl | 30.8 | 11:25

Hækkun gerir hótel órekstrarhæf

Hækkun á virðisaukaskatti mun leiða til lægri tekna til ríkissjóðs og ganga að mörgum hótelum …
Viðskipti | mbl | 30.8 | 11:25

Hækkun gerir hótel órekstrarhæf

Breyting á virðisaukaskatti á gistiþjónustuaðila getur haft neikvæð áhrif á innkomu virðisauka upp á allt að 2,2 milljörðum. Auk þess myndi ferðamönnum fækka og þjóðhagslegar tekjur vegna dvalar þeirra minnka töluvert. Könnunin sýndi einnig að rekstur margra hótela yrði ósjálfbær með hækkun. Meira

Viðskipti | mbl | 14.8 | 13:53

Greiða engan virðisaukaskatt

Enginn virðisauki er greiddur af skipulögðum ferðum á staði eins og Gullfoss.
Viðskipti | mbl | 14.8 | 13:53

Greiða engan virðisaukaskatt

Aðilar innan gistiþjónustunnar eru ósáttir með að það sé alltaf ráðist á gististaði til að afla meira fjár fyrir ríkið meðan aðrir ferðaþjónustuaðilar séu oft undanþegnir virðisaukaskatti. Nærtækast væri að allir myndu sitja við sama borð með hóflegum álögum. Meira