Efnisorð: Startup Reykjavík

Viðskipti | mbl | 29.11 | 12:05

Fengu öll úthlutun

Forsvarsmenn Eski Tech með RemindMe lyfjaskömmtunarbúnaðinn
Viðskipti | mbl | 29.11 | 12:05

Fengu öll úthlutun

Öll fjögur fyrirtækin sem tóku þátt í Startup Reykjavík í sumar og sóttu um styrk til Tækniþróunarsjóðs fengu úthlutað styrk úr sjóðnum og boð um að ganga til samninga við Tækniþróunarsjóð. Ekki liggur upphæð styrkjanna fyrir, en að öllu jöfnu eru þeir á bilinu 5 til 10 milljónir á ári. Meira

Viðskipti | mbl | 20.8 | 11:52

Upplýsingar um allt í kvikmyndum

Sigurður, Árni og Óskar, stofnendur Stream Tags
Viðskipti | mbl | 20.8 | 11:52

Upplýsingar um allt í kvikmyndum

Hefur þig langað að vita hvar þú getur fengið skóna sem Carrie klæddist í Sex and the City eða hverrar tegundar jakkafötin eru sem Mad Men-stjarnan Don Draper er í? Þetta verður hægt með nýjum hugbúnaði sem íslenska fyrirtækið Stream Tags er að þróa. Meira

Viðskipti | mbl | 18.8 | 8:43

Spornar gegn rangri lyfjagjöf

RemindMe lyfjaskammtarinn
Viðskipti | mbl | 18.8 | 8:43

Spornar gegn rangri lyfjagjöf

Eski Tech stefnir á að hefja framleiðslu á RemindMe lyfjaskammtaranum á næstunni, en framleiðendurnir reikna með að koma megi í veg fyrir mikinn kostnað og ónauðsynlegar sjúkrahúsinnlagnir með réttri lyfjagjöf. Meira

Viðskipti | mbl | 17.8 | 19:12

„Taka erfiða þáttinn út“

(fv) Halldór, Ragnar, Hrafn og Arnar, framleiðendur Datatracker.
Viðskipti | mbl | 17.8 | 19:12

„Taka erfiða þáttinn út“

Cloud Engineering er íslenskt sprotafyrirtæki sem vinnur að gerð hugbúnaðarins Datatracker sem sækir verðupplýsingar sjálfvirkt á netinu á einfaldan og ódýran hátt. Hugbúnaðurinn á að gera fyrirtækjum kleift að fylgjast með verðlagningu hjá samkeppnisaðilunum á auðveldan hátt. Meira

Viðskipti | mbl | 17.8 | 15:27

Frumkvöðull í einfaldri þrívíddargerð

Sýnishorn af því hvernig vinnslan á þrívíddarmyndunum fer fram.
Viðskipti | mbl | 17.8 | 15:27

Frumkvöðull í einfaldri þrívíddargerð

Designing Reality er íslenskt sprotafyrirtæki sem hefur hannað hugbúnað sem býr til þrívíddarmyndir með því að notast við venjulegar myndir. Helsti markhópurinn er allt frá byrjendum og áhugamönnum upp í sjálfstæða kvikmyndagerðamenn. Meira