Efnisorð: byggingarkostnaður

Viðskipti | mbl | 22.2 | 13:27

Dýrast að byggja á Norðurlöndunum

Frá Osló, en byggingarkostnaður er dýrastur í Noregi af Norðurlöndunum.
Viðskipti | mbl | 22.2 | 13:27

Dýrast að byggja á Norðurlöndunum

Byggingarverð á Norðurlöndunum er það hæsta í allri Evrópu samkvæmt upplýsingum frá hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat. Kostnaðurinn er hæstur í Noregi, en Ísland og Svíþjóð fylgja fast á eftir. Þetta kemur fram í frétt sænska miðilsins Fastighetsnytt. Meira

Viðskipti | mbl | 14.12 | 14:13

Sáttur með frestun byggingarreglugerðar

Nýbyggingar á höfuðborgarsvæðinu
Viðskipti | mbl | 14.12 | 14:13

Sáttur með frestun byggingarreglugerðar

Kristján L. Möller samgönguráðherra segist í samtali við mbl.is vera mjög ánægður með frestun byggingarreglugerðarinnar, en málið hefur verið mjög umdeilt síðustu misseri. Orri Hauksson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, tekur undir með Kristjáni, en báðir leggja áherslu á að næstu mánuðir verði nýttir vel. Meira

Viðskipti | mbl | 20.9 | 14:03

Sjá fram á aukna arðsemi nýbygginga

Nýbyggingar
Viðskipti | mbl | 20.9 | 14:03

Sjá fram á aukna arðsemi nýbygginga

Töluverður munur hefur verið á byggingarkostnaði og raunverði íbúðarhúsnæðis, eins og bent var á í frétt á mbl.is í síðasta mánuði. Samkvæmt greiningardeild Íslandsbanka fer þessi munur minnkandi, en vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað mun hraðar en byggingarkostnaður. Meira

Viðskipti | mbl | 24.8 | 11:06

Lægra lóðaverð og breytt skipulag

Nýbyggingar
Viðskipti | mbl | 24.8 | 11:06

Lægra lóðaverð og breytt skipulag

Markaðsvirði fasteigna hefur hækkað töluvert síðasta árið og verð á íbúðum í fjölbýli hefur farið upp um 15% síðan í janúar 2011 og leiguverð hefur einnig hækkað mikið. Fjárfestingar í íbúðarhúsnæði eru enn í lágmarki og því gæti verð hækkað enn frekar á næstunni. Meira