Haustfagnaður hjá Toyota

Haustinu fagnar Toyota.
Haustinu fagnar Toyota.

Blásið verður til haustfagnaðar hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota á morgun, laugardag, frá klukkan 12 til 16.

Í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi verður takmarkað magn af Land Cruiser 150 Black, Hilux Invincible, RAV4 og Toyota C-HR boðið á sjaldséðu verði, segir í tilkynningu.

100.000 kr. gjafabréf frá 66° Norður fylgir með öllum nýjum bílum auk Vildarpunkta frá Icelandair. 

Sértilboð verður á Webasto miðstöðvum og vetrardekkjum frá Kletti og því er þetta gott tækifæri til að koma sér upp vel búnum bíl fyrir veturinn. 

mbl.is