„Getum haft miklu meira hugrekki“

Þegar maður er nýorðinn pabbi er heilmargt sem breytist í lífinu. Þetta þekkir Vignir Guðmundsson, þróunarstjóri hjá CCP, sem segir að við getum haft miklu meira hugrekki í hvernig við nálgumst kennslu í skólum landsins. Meira.

Spyrðu sérfræðinginn

Ragnhildur Birna Hauksdóttir

Ragnhildur Birna Hauksdóttir sérfræðingur í fjölskyldumeðferð svarar spurningum lesenda um sálfræðileg og félagsleg efni sem tengjast ýmsum vandamálum innan fjölskyldu