Hin bandaríska Patty Hernandes segist venjulega verða ólétt þremur mánuðum eftir barnsburð en hún er ekki hætt að eiga börn þótt fjórtánda barnið sé á leiðinni. Meira »

Barnfóstrur sem kunna bardagalist

07:27 Barnfóstrur hafa mikið verið í umræðunni að undanförnu eftir frumsýningu Mary Poppins-kvikmyndarinnar nýverið. Norland-barnfóstrurnar eru þær þekktustu í heimi. Þær hafa þrisvar sinnum hærri laun en aðrar barnfóstrur og eru ráðnar í vinnu hjá kóngafólkinu og fræga fólkinu víða um heiminn. Meira »

5 uppeldisráð Erlu Björnsdóttur

Í gær, 19:01 Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og sérfræðingur í betri svefni, á fjóra syni ásamt eiginmanni sínum, Hálfdáni Steinþórssyni. Hún gefur lesendum Barnavefjarins 5 uppeldisráð. Meira »

Algerlega mállaus á Tenerife með þrjú börn

í gær „Dætur okkar komu alveg mállausar í skólann og við kunnum sjálf varla orð í spænsku svo byrjunin var nokkuð brött og þeim var bara kastað út í djúpu laugina. Við foreldrarnir mættum á foreldrafundi og skildum ekkert af því sem fram fór og vorum hlaupandi um skólann til að reyna að finna einhverja aðra erlenda foreldra sem gætu þýtt það helsta.“ Meira »

Sögur sem róa fyrir svefninn

í gær Með því að lauma inn í söguna skilaboðum um að barnið sé nóg, það sé elskað fyrir hvað það er en ekki fyrir hvað það gerir. Að það sé öruggt og það megi vera hluti af tilverunni, prófa sig áfram, finna og skoða – hefur áhrif á andlega líðan barnsins mörgum dögum seinna. Meira »

Sonurinn opnaði glænýja skúffu í hjartanu

20.1. Ævar Þór Benediktsson eignaðist sitt fyrsta barn á síðasta ári. Það er því við hæfi að nýbakaður faðirinn hvetji foreldra til þess að lesa í nýju lestrarátaki Ævars vísindamanns. Meira »

Verðum við ekki að leyfa börnum að prófa?

20.1. Þeir sem aðhyllast það að leyfa börnunum að leika í frjálsu flæði eru á því að best sé að hafa kassa og annað efni sem hægt er að búa til eitthvað úr til staðar fyrir börnin. Meira »

Barnamenningu má finna víða

19.1. Margir foreldrar eru að velta fyrir sér þeim valmöguleikum sem í boði eru fyrir börnin í dag. Mikið hefur verið talað um áskorun þá sem fylgir því að börnin séu of mikið fyrir framan skjáinn. Menning fyrir börnin er víða. Meira »

Í vandræðum með óþolandi stjúpbarn

19.1. „Þegar ég ræði þetta við kærastann minn, sem ég elska út af lífinu, þá verður hann gramur. Við getum því aldrei rætt þetta á hreinskilinn hátt. Til þess að það sé ekki styrjöld á milli okkar kærasta míns hef ég meira og meira dregið mig inn í skel.“ Meira »

Gæðastundir með Aroni Einari

18.1. Áskorun nútímaforeldra er að minnka skjátíma barna okkar, vera meira til staðar og reyna að ná innilegri tengslum við börnin okkar. En hvað getum við gert til þess? Meira »

Móðurhlutverkið gerði hana ósigrandi

18.1. Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi á von á sínu öðru barni ásamt manninum sínum, Gesti Pálssyni. Hún segir að hún hafi orðið miklu öflugri eftir að hún varð mamma. Meira »