Með dæturnar á enn annarri frumsýningu

Leikkonan Angelina Jolie mætti með tveimur dætra sinna, Zahöru og Shiloh, á frumsýningu Eternals í Róm á Ítalíu á sunnudag. Er þetta í þriðja skipti í október sem Jolie með mætir með börn sín á frumsýningu. Meira.

Ragnhildur Birna Hauksdóttir - ráðgjafi
Ljósmæður svara spurningum lesenda
Barnaheill sáttmáli
Hulda Björk Svansdóttir - pistlar