Ætlar ekki að halda í nafnahefðina

Leikarinn Michael B. Jordan ætlar ekki að halda í nafnahefð fjölskyldunnar ef hann verður svo heppinn að eignast son í framtíðinni. Jordan heitir eftir föður sínum, Michael A. Jordan, og ætti þá hefðinni samkvæmt að skíra son sinn Michael C. Jordan. Meira.

Ragnhildur Birna Hauksdóttir - ráðgjafi
Ljósmæður svara spurningum lesenda
Barnaheill sáttmáli
Hulda Björk Svansdóttir - pistlar