Velkomin til Hollands

„Þegar maður verður foreldri leggur maður af stað í eitt það skemmtilegasta, óvæntasta, erfiðasta en jafnframt yndislegasta ferðalag sem lífið býður upp á. Að eignast heilbrigt barn er það sem allir óska sér, en stundum er lífið ekki þannig,“ skrifar Hulda Björk Svansdóttir í sínum nýjasta pistli. Meira.

Ragnhildur Birna Hauksdóttir - ráðgjafi
Ljósmæður svara spurningum lesenda
Barnaheill sáttmáli
Hulda Björk Svansdóttir - pistlar