Gleðin verður við völd á fimmtudaginn þegar Disney verður með sitt árlega jólaboð. Kakó og piparkökur verða í boði og aldrei að vita nema jólasveinn kíki í heimsókn. Meira »

5 uppeldisráð Sifjar Sigmarsdóttur

Í gær, 18:24 Sif Sigmarsdóttir, rithöfundur og pistlahöfundur hjá Fréttablaðinu, býr í Lundúnum ásamt eiginmanni og tveimur börnum, tveggja og fimm ára, sem ganga undir heitinu „kostnaðarliður 1“ og „kostnaðarliður 2“. Meira »

Amy Schumer berar bumbuna

Í gær, 12:24 Grínleikkonan er komin með myndarlega óléttukúlu og sýndi fylgjendum sínum á Instagram. Hún hefur þurft að gera töluverðar breytingar á vinnu sinni á meðgöngunni. Meira »

Tók upp dótturina heyra í fyrsta sinn

Í gær, 12:21 Viðbrögð tveggja mánaða stúlku voru ekki stórkostleg þegar hún heyrði í móður sinni í fyrsta skipti. Móðir hennar sá þó breytingu hjá dóttur sinni. Meira »

95% barna fá eyrnabólgu fyrir sex ára

í gær Til eru nokkrar tegundir af eyrnabólgu en algengastar eru bólga í ytra eyra og sýking í miðeyra. Bólga í ytra eyra (external otitis) er bráðasýking sem kemur yfirleitt í kjölfar sýkingar í öndunarfærum eða ofnæmis. Meira »

Kristbjörg og Aron afhjúpa nafnið

í fyrradag Ævisaga Arons Einars Gunnarssonar kemur út í dag. Hann greinir frá nafni yngri sonarins í upphafi bókarinnar.   Meira »

Ævar afhenti Katrínu skilaboð úr Garðabænum

í fyrradag Ævar Þór Benediktsson afhenti forsætisráðherra skilaboð frá börnum í Flataskóla. Skilaboðin lutu að réttindum barna en alþjóðlegur dagur barna er á morgun. Meira »

Rooney smellti kossi á yngsta soninn

18.11. Allir fjórir synir Waynes Rooney voru mættir í treyjum merktum föður sínum þegar faðir þeirra lék sinn síðasta landsleik.   Meira »

Hélt barninu sofandi með uppþvottahanska

18.11. Nýbökuð móðir náði að fara í sturtu og drekka kaffið sitt eftir að hún prófaði að setja uppblásinn uppþvottahanska á sofandi dóttur sína. Meira »

Ertu með fullt hús af börnum?

17.11. Ef þú ert með fullt hús af börnum og lítið geymslupláss getur Thurston komið með hugmyndir að góðu fyrirkomulagi. Þessi fimm barna móðir gerir lífið og tilveruna léttari. Hún mælir með hvítum húsgögnum og fullt af hirslum. Meira »

Jólasveinarnir komnir í gluggann

17.11. Jólasveinarnir eru nú komnir út í glugga í verslun Rammagerðarinnar á Skólavörðustíg. Áður voru jólasveinarnir í glugga Rammagerðarinnar í Hafnarstræti en eftir flutning verslunarinnar eru sveinarnir nú komnir í fyrsta sinn á Skólavörðustíginn og taka sig sannarlega vel út í jólastemmningunni þar. Meira »