Ingibjörg Sigfúsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn með kærasta sínum, Tómasi Atla Atlasyni, fyrir tveimur árum. Hana óraði ekki fyrir öllum þeim tilfinningum sem hún átti eftir að upplifa eftir að dóttir hennar, Embla Dögg, kom í heiminn. Hún segir móðurhlutverkið samtímis það besta og mest krefjandi sem hún hafi upplifað. Meira.