„Eftir að hún öðlaðist traust til að taka þátt setti hún hjartað sitt í allt sem við gerðum saman. Við útskriftina þegar hún fékk útskriftarpeninginn sinn hélt hún honum á lofti og sagðist ætla að starfa við það þegar hún yrði stór að hjálpa öðrum börnum í gegnum svipaðan vanda.“ Meira »

Snilldarráð fyrir foreldra frá Esther Perel

í gær Sambandssnillingurinn Esther Perel er á því að foreldrar eigi að fá sér aðstoð inn á heimilið fyrir sig en ekki börnin. Eins sé ekkert samband að fara að virka ef það eina sem fólk talar um eru börnin og hvort annað. Meira »

Þetta fékk Stormi eins árs á Valentínusardaginn

15.2. Það verður engin smá vinna að halda í hefðirnar á komandi árum, og spurning hvort Stormi muni eiga möguleika að upplifa rómantísk augnablik með einni rós eftir þetta havarí á fyrstu árum sínum. Meira »

Draslherbergjakökur fyrir táninginn?

15.2. Afmæliskökur í anda herbergja táninga er nýjasta æðið ef marka má Pinterest. Það léttir lund að skoða slíkar kökur. Barnavefur mbl.is mælir ekki endilega með svona kökum á afmælisdegi unglinga, þótt það geti verið ótrúlega gaman að skoða hvað fólki dettur í hug þessa dagana. Meira »

Var barnið of ungt fyrir flugvél?

14.2. Andy Cohen eignaðist sitt fyrsta barn fjórða febrúar þegar staðgöngumóðir fæddi son hans, Benjamin Allen Cohen. Hann fór í flug með soninn fjögurra daga gamlan. Meira »

Barnið pissar alltaf undir

14.2. Barnið mitt pissar alltaf undir á nóttunni og erum við foreldrarnir ráðþrota. Barnið er níu ára og þrátt fyrir að drekka bara með kvöldmatnum dugar það ekki til. Þetta skapar mjög vonda stemningu á heimilinu. Meira »

Stal uppeldisráði frá Katrínu og Vilhjálmi

14.2. Anne Hathaway er umhugað um að ala son sinn vel upp og sækir meðal annars innblástur frá Vilhjálmi Bretaprins og Katrínu hertogaynju. Meira »

Ólétt og braut klósettið

13.2. Óléttar konur lendar í ýmsu eins og söngkonan Jessica Simpson upplifði á dögunum þegar hún braut klósettið er hún ætlaði að láta fara vel um sig á klósettinu. Meira »

Börn eiga ekki að vera tilraunadýr

13.2. Lesskilningur varðar okkur öll og framtíð íslensks samfélags. Leshraði er ekki það sem á að setja í forgang heldur það að börn lesi sem mest og það gerum við með því að leggja aukna áherslu á færni, segir Hermundur Sigmundsson prófessor. Ekki sé ásættanlegt að börn séu notuð sem tilraunadýr. Meira »

„Nú getur hann verið einn heima!“

13.2. Björg Valgeirsdóttir er móðir Fróða sem er fæddur í apríl 2018. Hann fær ekki leikskólapláss og eru foreldrarnir í miklum vandræðum. Meira »

Vill búa til fjölskyldu vegna blankheita

13.2. Ég er að reyna að búa til nýja fjölskyldu með nýjum manni. Við erum frekar illa stödd fjárhagslega og því liggur okkur á að fara að búa. Málið er að börnin okkar hafa aldrei hist. Hvernig myndir þú kynna börnin þannig að þetta geti gengið sem hraðast fyrir sig? P.s. við erum bæði að borga leigu og það myndi muna mjög miklu ef við þyrftum bara að borga eina leigu og börnin eru þrjú allt í allt. Ég á eina sjö ára dóttur og hann á tvo unglingsdrengi. Meira »

„Ég varð að fara alla leið“

13.2. Kylie Jenner og Travis Scott létu gera hringekju fyrir eins árs afmæli Stormi dóttur sinnar. Þau voru með fiðrildaherbergi, fjögurra hæða köku og bangsavegg svo eitthvað sé nefnt. Meira »

Marín Manda og Hannes eiga von á barni

12.2. Marín Manda Magnúsdóttir og Hannes Frímann Hrólfsson eiga von á barni. Barnið er væntanlegt í ágúst.   Meira »
Ragnhildur Birna Hauksdóttir

Ragnhildur Birna Hauksdóttir sérfræðingur í fjölskyldumeðferð svarar spurningum lesenda um sálfræðileg og félagsleg efni sem tengjast ýmsum vandamálum innan fjölskyldu