6 ára afmæliskakan minnti á allt annað

Mömmunni fannst kakan minna á glitrandi píku.
Mömmunni fannst kakan minna á glitrandi píku. ljósmynd/Facebook

Sumir foreldrar leggja meira á sig en aðrir þegar kemur að afmæliskökum. Mirror greinir frá breskri mömmu sem bakaði köku sem minnti óvart á píku þegar hún reyndi að gleðja son sinn í 6 ára afmæli hans. 

Sonurinn mun hafa sérstakan áhuga á gulli og kristöllum þessa stundina og ætlaði móðir hans að baka köku sem líktist kristalssteini. 

„Það var ekki fyrr en ég var búin að ég uppgötvaði að ég bakaði eiginlega handa honum glitrandi píku,“ skrifaði mamman á Facebook. 

Kakan skiptir máli í barnaafmælum.
Kakan skiptir máli í barnaafmælum. mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is