Barneignir reyndu á Bündchen

Hin fullkomna fjölskylda upplifir einnig áskoranir í lífinu eins og ...
Hin fullkomna fjölskylda upplifir einnig áskoranir í lífinu eins og allir aðrir.

Fyrirsætan Gisele Bündchen lítur út fyrir að vera í hinni fullkomnu fjölskyldu en það er fjarri lagi. Hún er gift íþróttakappanum Tom Brady og eiga þau þrú börn. Soninn Benjamin Rein og dótturina Vivian Lake. Fyrir átti Brady soninn Jack.

Daily Mail fjallar um bók Bündchen, Lessons - my path to a meaningful life. Í bókinni ræðir hún um hluti sem henni hafa þótt áskorun í lífinu.

Sem dæmi að vera vinsæl fyrirsæta og að eignast börn. Að eiga eiginmann í einum þekktasta íþróttamanni heimsins hefur einnig reynt á hana.

Hún gefur góð ráð þegar kemur að hjónabandinu þar sem hún segir að barneignir og mikil vinna geti verið áskorun fyrir hjónabandið. En hún hafi fundið leið í kjölfar þess að Brady sendi eitt sinn á hana leiðinlegt bréf, þá hafi hún boðið honum að koma og ræða málin um leið og hann gæti gert það í ást og kærleika. 

Að setja mörk er greinilega áskorun fyrir marga. Jafnvel eina fallegustu fyrirsætu í heimi. Lesendur Barnavefjar Morgunblaðsins eru hvattir til að skoða þessa bók við tækifæri. Það getur verið góð raunveruleikatenging að átta sig á að lífið er líka áskorun fyrir hina frægu og fallegu.

View this post on Instagram

More love, more compassion, more respect, more equality, more support. May we give to each other and to the world what we would like to see more of. Happy Women’s Day to all women around the world! #sendinglove #equality #internationalwomensday #weareone ❤️💐 Mais amor, mais compaixão, mais respeito, mais igualdade, mais apoio. Que possamos dar ao mundo o que gostaríamos de ver mais nele. Feliz dia das mulheres para todas mulheres ao redor do mundo! #mandandoamor #igualdade #diainternacionaldamulher #somosum

A post shared by Gisele Bündchen (@gisele) on Mar 8, 2018 at 5:15am PST

View this post on Instagram

Today is her day! My little sunshine that brightens my everyday! There are no words to express how much I love you!#infinitelove #mygirlygirl ❤️🎂🎈🎉🥰🎂🎁 Hoje é o dia dela! Meu raio de sol que ilumina todos os meus dias. Não há palavras para expressar o quanto eu te amo. #amorinfinito #minhapequena

A post shared by Gisele Bündchen (@gisele) on Dec 5, 2018 at 5:05am PST

View this post on Instagram

His smile just melts my heart! Today is his day and I feel so lucky to be his mummy. Happy birthday sweet angel. You are so loved. #infinitelove #myboyboy ❤🥰🎈🎂 👼🏻🎁 Esse sorriso derrete meu coração! Hoje é o dia dele e tenho muita sorte em ser sua mãe. Feliz aniversário meu anjinho. Nós te amamos muito. #amorinfinito #meupequeno

A post shared by Gisele Bündchen (@gisele) on Dec 8, 2018 at 5:00am PST

View this post on Instagram

When they say little girls own their daddies. It’s true!! We are all cheering for you my love , have fun! ❤️🤗 #gameday #gopats #godaddy Photo: John Tlumacki Quando dizem que as meninas derretem o ❤️ do pai, é verdade! Estamos aqui torcendo por você meu amor, se divirta hoje!

A post shared by Gisele Bündchen (@gisele) on Sep 30, 2018 at 6:11am PDTmbl.is