Fullkominn fermingardagur

Alba Mist og Marín Manda tóku fermingarveisluna á annað stig ...
Alba Mist og Marín Manda tóku fermingarveisluna á annað stig með því að uppfylla drauma Ölbu um stóra og veglega veislu.

Í fermingarblaði Morgunblaðsins fengum við að fylgjast með skemmtilegum mæðgum sem unnu saman í að undirbúa fermingu aldarinnar. Alba Mist og Marín Manda unnu hörðum höndum í að gera veislu þar sem allir upplifðu skemmtun að hætti Ölbu. 

Alba Mist valdi bleikan og brúnan lit sem þemalit veislunnar.
Alba Mist valdi bleikan og brúnan lit sem þemalit veislunnar.

Eins og fram kemur í viðtalinu hafði Ölbu Mist lengi dreymt um stóra veislu. Veislan var í hennar anda með girnilegum hamborgurum, ljósmyndabás, dýrindis köku og stemningu. 

Börn óska mæðgunum til lukku með veisluna og mæla með að lesendur skoði myndirnar sem sýna einstakan smekk Ölbu. 

View this post on Instagram

Þá er stúlkan okkar fermd @alba_mist ❣️🙏🏻 Dagurinn var yndislegur í alla staði. Við viljum þakka fjölskyldu og vinum fyrir að samgleðjast með okkur á þessum degi ✨ . . 📸 by @mckrizz 🦄

A post shared by 𝑀𝒶𝓇í𝓃 𝑀𝒶𝓃𝒹𝒶 ♡ (@marinmanda) on Apr 15, 2019 at 3:17pm PDT

Alba með Hannesi Frímanni fósturföður sínum.
Alba með Hannesi Frímanni fósturföður sínum.
Fermingarkakan var einstaklega glæsileg.
Fermingarkakan var einstaklega glæsileg.
Girnileg kransaka.
Girnileg kransaka.
mbl.is