Sverrir Bergmann á von á barni

Sverrir Bergmann.
Sverrir Bergmann. mbl/ Eggert Jóhannesson

Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann á von á sínu fyrsta barni í febrúar á næsta ári ásamt kærustu sinni Kristínu Evu Geirsdóttur lögfræðingi. Sverrir greindi frá væntanlegum erfingja á Instagram.

Frumburðurinn væntanlegur í febrúar 2020,“ skrifaði Sverrir á Instagram og birti mynd af sér og Kristínu geislandi af gleði með sónarmyndir. 

Barnavefur Mbl.is óskar parinu til hamingju með óléttuna. 

View this post on Instagram

Frumburðurinn væntanlegur í febrúar 2020 😍 @kristineva1

A post shared by Sverrir Bergmann (@sverrirbergmann) on Jul 20, 2019 at 12:04pm PDT

mbl.is