Hóf brjóstagjöf aftur mánuðum síðar

Amy Willerton ásamt hárprúðri dóttur.
Amy Willerton ásamt hárprúðri dóttur. Skjáskot/Instagram.

Breski sjónvarpsþáttastjórnandinn Amy Willerton segist hafa byrjað aftur með barn sitt á brjósti mánuðum eftir að hafa gefist upp. Hún segist hafa saknað tengingarinnar við barnið. 

Dóttir Willerton heitir Demelza og er fimm mánaða gömul. „Ég hætti með hana á brjósti því hún virtist frekar vilja pela og fjölskyldan var ólm í að fá að gefa henni. Mér fannst ég sjálfselsk að hafa það af þeim. Mánuðir liðu og ég saknaði þess enn að gefa brjóst. Mér fannst þetta of mikilvægt til þess að afskrifa tilfinninguna og segja bara „kannski næst“. Þessir fordæmalausu tímar hafa sýnt okkur að kannski kemur ekki annað tækifæri og ég er enn með ungbarn. Ég fór því á netið og las mér allt til um málið og komst að því að það er hægt að byrja aftur. Þetta gengur þó brösulega þar sem barnið vill síður brjóstið og mjólkurframleiðslan er í lágmarki,“ segir Willerton um ákvörðun sína að byrja aftur að gefa brjóst en hvetur aðra í sömu hugleiðingum að láta á það reyna og halda í jákvæðnina.

View this post on Instagram

Sooo many of are asking why I would want to #relactate after I mentioned it on my stories the other day.... the answer is because firstly I genuinely miss #breastfeeding and only stopped because Dem preferred a bottle and my family all wanted to feed her so I felt selfish. Months have past , and I still feel the same way - which is when I realised it meant too much to me just to keep saying ‘oh well, next time’ ... Firstly I think this uncertain time has showed us there isn’t always a next time , and actually I have a young baby still ! So when I started researching #relactation and realised it WAS POSSIBLE !! Well I knew I had to try it ( terrible timing with lockdown now being nearly over I know 🤣🤣) ... so my action plan .... I have sought counsel through @medela_uk who have provided incredible advice 🙏 I have bought a book ( relactation by @lucy.ruddle.ibclc )📚 increased my skin to skin, and started hand expressing. I am facing 2 problems , a low to near no supply and a baby that refuses to latch .... however there are some INCREDIBLE stories of adopting families and same sex couples who have managed to establish breastfeeding despite not being the one that carried the baby so it’s shows it’s entirely possible and I have a massive advantage as I’m not starting from scratch like many others. I will try to document but as always as a #firsttimemum I’m always scared to dish out advice before I’ve really done it as everything is a first 😅 ... all I can say is if you feel the same as me , research , stay positive and know that it’s possible - it’s going to take hard work and determination and hey I might not suceed but I’m guna have a damn good try 💪#strongwomen #dontletjudgementstopyou PS thank you to all of you that reached out and sent me advice , links and support!! Thank you xxx

A post shared by Amy Willerton (@missamywillerton) on Jul 1, 2020 at 12:23am PDT

mbl.is