Þetta er myndin sem þú verður að sjá með börnunum

Kvikmyndin Mulan verður frumsýnd seinna í mánuðinum á Íslandi.
Kvikmyndin Mulan verður frumsýnd seinna í mánuðinum á Íslandi.

Þann 21. ágúst mun Disney kvikmyndin Mulan verða frumsýnd á Íslandi. Kvikmyndin fjallar um unga kínverska þernu sem dulbýr sig sem karlkyns hermann til að bjarga öldruðum föður sínum.

Disney hefur lagt sitt að mörkum á undanförnum árum þegar kemur að kvenhetjum. 

Sjón er sögu ríkari. 

mbl.is