Rakel og Auðunn Blöndal eiga von á barni nr. 2

Auðunn Blöndal og Rakel Þormarsdóttir eiga von á sínu öðru …
Auðunn Blöndal og Rakel Þormarsdóttir eiga von á sínu öðru barni saman.

Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal og kærasta hans Rakel Þormarsdóttir eiga von á sínu öðru barni saman. Auðunn tilkynnti um væntanlegan erfingja á Instagram í dag. 

Fyrir eiga Auðunn og Rakel soninn Theodór Sverri sem verður eins árs í nóvember. Von er á litla systkininu í maí á næsta ári. 

Barnavefurinn óskar þeim innilega til hamingju!

View this post on Instagram

Hvað er að gerast hérna 🙈 Verðum fjögur í maí 🥰🍼👨‍👩‍👧‍👦

A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) on Oct 23, 2020 at 7:45am PDT

mbl.is