Frægir sem eiga fullt af börnum

Hilaria Baldwin með börnunum sínum sex.
Hilaria Baldwin með börnunum sínum sex. Skjáskot/Instagram

Barnalán hjónanna Alec og Hilaria Baldwin hefur mikið verið á milli tannanna á fólki undanfarið eftir að þau tilkynntu um komu sjötta barnsins með hjálp staðgöngumóður. En þau eru langt frá því að vera eina fræga fólkið sem á mörg börn. Barnavefurinn tók saman annað frægt fólk sem einnig á mörg börn.

Madonna - 6 börn

Madonna á sex börn. Fjögur þeirra eru ættleidd.
Madonna á sex börn. Fjögur þeirra eru ættleidd. Skjáskot/Instagram

Eddie Murphy - 10 börn

Eddie Murphy á tíu börn.
Eddie Murphy á tíu börn. Skjáskot/Instagram

Christano Ronaldo - 4 börn

Fótboltakappinn Ronaldo á fjögur börn, sum getin með aðstoð staðgöngumóður.
Fótboltakappinn Ronaldo á fjögur börn, sum getin með aðstoð staðgöngumóður. Skjáskot/Instagram

James Van Der Beek - 5 börn

Dawsons Creek stjarnan James Van Der Beek á fimm börn.
Dawsons Creek stjarnan James Van Der Beek á fimm börn. Skjáskot/Instagram

Ricky Martin - 4 börn

Ricky Martin á fjögur börn með eiginmanni sínum.
Ricky Martin á fjögur börn með eiginmanni sínum. Skjáskot/Instagram

Tori Spelling - 5 börn

Tori Spelling á fimm börn.
Tori Spelling á fimm börn. Skjáskot/Instagram

Rod Stewart - 8 börn

Rod Stewart ásamt eiginkonu og börnunum sínum sem eru átta …
Rod Stewart ásamt eiginkonu og börnunum sínum sem eru átta talsins. Skjáskot/Instagram

Gordon Ramsay - 5 börn

Ramsay-fjölskyldan á góðri stundu.
Ramsay-fjölskyldan á góðri stundu. mbl.is/Tilly´s Kitchen Takeover

Kris Jenner - 6 börn

Kris Jenner á sex börn.
Kris Jenner á sex börn. AFP
mbl.is