Erna Hrund og Jón gáfu dótturinni nafn

Erna Hrund og Jón Kristófer gáfu dóttur sinni nafnið Lotta …
Erna Hrund og Jón Kristófer gáfu dóttur sinni nafnið Lotta Lena. Skjáskot/Instagram

Förðun­ar­fræðing­ur­inn, vörumerkja­stjór­inn og þátta­stjórn­and­inn Erna Hrund Her­manns­dótt­ir og Jón Kristó­fer Sturlu­son eru búin að gefa dóttur sinni nafn. Stúlkan litla fékk nafnið Lotta Lena. 

Lotta Lena kom í heiminn í janúar síðastliðnum og er fyrsta barn foreldra sinna saman. Fyrir átti Erna hrund tvo syni, Tinna og Tuma.

Erna tilkynnti um nafnið á dótturinn í fallegri færslu á Instagram. „Mamma, pabbi og Lotta Lena“.

Barnavefurinn óskar þeim til hamingju!

mbl.is