Ofurfyrirsæta fékk taugaáfall á flugvelli

Paulina Porizkova í fríi fyrr á árinu.
Paulina Porizkova í fríi fyrr á árinu. Skjáskot/Instagram

Ofurfyrirsætan Paulina Porizkova fékk taugaáfall á flugvelli í Kosta Ríka á dögunum eftir að hún lenti í atviki sem var henni ofviða. Porizkova fór í ferðalagið til þess að skipta um umhverfi en áttaði sig á því við komuna að vegabréf hennar var ekki gilt. 

Hinn 55 ára gamla Porizkova, sem situr enn fyrir, er opinská um glímu sína við kvíða og þunglyndi á instagram og dugleg að sýna að líf ofurfyrirsætu er ekki glansmynd. Eiginmaður hennar til 30 ára dó í september í fyrra en þá voru þau skilin að borði og sæng. Porizkova fór til Parísar ein fyrir þremur árum til þess að æfa sig að vera einhleyp kona og ferðast ein. Í þetta skiptið fór hún með sonum sínum tveimur. 

„Í síðustu viku, í örvæntingafullri tilraun til þess að breyta um umhverfi, fór ég og strákarnir til Kosta Ríka og þegar við lentum komumst við að því að vegabréfið mitt var runnið út. Svo við vorum send til baka í sömu flugvél. Ég fékk taugaáfall á flugvellinum og þeir þurftu að setja mig í hjólastól og fara með mig aftur í vélina. Ég grét svo mikið að ég man ekki einu sinni eftir því. Ég held að þetta verði fyndin saga – fljótlega,“ skrifaði Porizkova, sem er nú í afslöppun í heilsulind og segist hafa efni á því. Hún fór ein, rétt eins og þegar hún fór til Parísar. 

View this post on Instagram

Three summers ago I went to Paris by myself for a week, under the impression that since I was to become a single woman - I should start traveling by myself. I imagined myself an independent woman- a sophisticated woman- an adventurous woman... Turns out after sharing thirty two years with another person , I had learned the art of sharing to perfection- but not the art of being alone. No question I prefer shared adventures and shared experiences. So much for being independent. Last week, in a desperate attempt to change scenery, me and the boys went to Costa Rica, and when we landed, found out my passport had expired. So we were put right back on the same plane. I had a total nervous breakdown in the airport, and they actually had to put me in a wheelchair to take me back to the plane, I was crying so hard I don’t even remember it. I think this will be a really funny story - soon. This week, I’m retreating. A week at a fancy spa is hardly being alone, and hardly a hardship. I’m in an amazingly privileged position to be able to go. Yet, going by myself is going to be a novel experience. In my mind, going away for a week alone actually erases me entirely, when I think of the days ahead, it’s like I’m planning to go into a coma. Like I will somehow get to not participate in my life. That’s the idea of relief, I guess. Of course I know, instead I will be dealing with nothing but myself. 😱Have a wonderful week everyone! I will stay off the grid entirely, and hopefully return better equipped for battles ahead. See you all next week! BTW, turns out the dress I wore everyday this summer totally works in the winter too, and my cousin Kamila is taking the last orders for it this week. Check it out on @junibk. Photo Jonathan #awesomedress #alone #comfydress #howtobealonenotlonely

A post shared by Paulina Porizkova (@paulinaporizkov) on Nov 9, 2020 at 4:49am PST

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert