Sjötta barnið væntanlegt hjá Benedikt og Evu

Benedikt Brynleifsson og Eva Brink eru hamingjusöm.
Benedikt Brynleifsson og Eva Brink eru hamingjusöm. Skjáksot/Instagram

Benedikt Brynleifsson trommari og Eva Brink fjármálastjóri eiga von á sínu fyrsta barni saman. Parið greindi frá fréttunum á samfélagsmiðlum í dag og síðan þá hefur hamingjuóskum rignt yfir þau Benedikt og Evu. 

„Börnin okkar 6,“ skrifa Eva og Benedikt í sameiginlegri færslu á Instagram. Birta þau mynd af sónarmynd og höndum þeirra sem eru í fjölskyldunni. „Litla dýrmæta sameiningarbarnið okkar bætist í hópinn árið 2024 & fullkomnar stóru fjölskylduna okkar.“

Eins og sést á myndinni er eitt barn fætt árið 2006, tvö fædd árið 2010, eitt 2011 og eitt 2014. Von er á sjötta barninu 2024. 

Fjölskylduvefur mbl.is óskar fjölskyldunni til hamingju!

View this post on Instagram

A post shared by Eva Brink (@evabrink)

View this post on Instagram

A post shared by Eva Brink (@evabrink)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert