Hryllingur á netinu

Úr kvikmyndinni Drag Me To Hell?.
Úr kvikmyndinni Drag Me To Hell?. Reuters

„Við erum báðir miklir hryllingsmyndaáhugamenn og höfum verið lengi,“ segir Guðmundur Jón Viggósson en hann og félagi hans, Trausti Elvar Jónsson, standa að baki heimasíðunni horror.is þar sem fjallað er um hinar ýmsu hryllingsmyndir og þeim gefnar einkunnir. „Ég man eftir að hafa byrjað að horfa á hryllingsmyndir um tíu ára gamall, bak við sófa hér og þar,“ segir Guðmundur.

Guðmundur segist ekki vita af sambærilegri íslenskri vefsíðu, þ.e. síðu sem fjalli sérstaklega um hryllingsmyndir. Því hafi hann keypt lénið horror.is og ætlar hann jafnvel að kaupa hryllingur.is. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú er heppilegur tími til að binda ný vinabönd ef áhugi er fyrir hendi. Sýndu fólki að þú kunnir að meta það sem gert er fyrir þig og gakktu glaður að hverju verki.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú er heppilegur tími til að binda ný vinabönd ef áhugi er fyrir hendi. Sýndu fólki að þú kunnir að meta það sem gert er fyrir þig og gakktu glaður að hverju verki.