Hryllingur á netinu

Úr kvikmyndinni Drag Me To Hell?.
Úr kvikmyndinni Drag Me To Hell?. Reuters

„Við erum báðir miklir hryllingsmyndaáhugamenn og höfum verið lengi,“ segir Guðmundur Jón Viggósson en hann og félagi hans, Trausti Elvar Jónsson, standa að baki heimasíðunni horror.is þar sem fjallað er um hinar ýmsu hryllingsmyndir og þeim gefnar einkunnir. „Ég man eftir að hafa byrjað að horfa á hryllingsmyndir um tíu ára gamall, bak við sófa hér og þar,“ segir Guðmundur.

Guðmundur segist ekki vita af sambærilegri íslenskri vefsíðu, þ.e. síðu sem fjalli sérstaklega um hryllingsmyndir. Því hafi hann keypt lénið horror.is og ætlar hann jafnvel að kaupa hryllingur.is. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson