Neitað um ættleiðingu eftir kynþáttakröfu

Parið vildi ekki hörundsdökk börn, og fékk í staðin ekki …
Parið vildi ekki hörundsdökk börn, og fékk í staðin ekki að ættleiða yfirleitt. Reuters

Ítölsku pari hefur verið neitað um ættleiðingu barns eftir að það tók fram á umsókn sinni, að hörundsdökk börn yrðu ekki velkomin. Barnaverndaryfirvöld lögsóttu parið og unnu sigur fyrir áfrýjunardómstól.

Parið sótti um hjá ættleiðingafélagi í Cataniu á Sikiley og lét koma fram í umsókninni, að það væri tilbúið að taka á móti tveimur börnum burtséð frá kynferði eða trúarbrögðum en þau mættu ekki vera dökk á hörund.

Dómstóllinn tók þá ákvörðun, að slíkir kynþáttahatarar væru ekki hæf til, og fái ekki, að ættleiða börn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kemst ekki upp með neitt þessa dagana og á því að leggja spilin á borðið. Treystu innsæi þínu og láttu það eftir þér að gera það sem þig langar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Moa Herngren
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kemst ekki upp með neitt þessa dagana og á því að leggja spilin á borðið. Treystu innsæi þínu og láttu það eftir þér að gera það sem þig langar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Moa Herngren