Gítarleikari Eagles látinn

Glenn Frey á tónleikum.
Glenn Frey á tónleikum. Mynd/Wikipedia

Glenn Frey, gítarleikari bandarísku hljómsveitarinnar The Eagles, lést í dag. Frey var 67 ára gamall og lést eftir veikindum sem fylgdu í kjölfarið á gigt og lungnabólgu sem leikarinn þjáðist af.

Hljómsveitin er ein af vinsælustu hljómsveitum áttunda áratugarins og gaf meðal annars frá sér ofursmellinn Hotel California árið 1976. Frey samdi lagið ásamt söngvaranum Don Henley. Meðal annarra laga sem hann samdi voru Heartache Tonight og Lyin' Eyes.

Í tilkynningu frá hljómsveitinni segir að engin orð geti lýst sorg þeirra, ást og virðingu fyrir Frey og þess sem hann gaf frá sér til hljómsveitarinnar.

Frétt BBC

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes