Flytja Pet Sounds í Hörpu

Brian Wilson kemur á Golden Globe verðlaunahátíðina fyrr á þessu …
Brian Wilson kemur á Golden Globe verðlaunahátíðina fyrr á þessu ári. Í september verður hann í Hörpu. AFP

Goðsögnin Brian Wilson mun flytja plötuna Pet Sounds í heild sinni í Eldborgarsal Hörpu 6. september næstkomandi. Tónleikarnir eru hlutir af tónleikaferðalagi Wilson í tilefni af 50 ára afmæli plötunnar. Sérstakir gestir á tónleikunum verða Al Jardine og Blondie Chaplin

Í tilkynningu frá tónleikahaldaranum Guðbjarti Finnbjörnssyni kemur fram að  Brian Wilson hafi stundum verið kallaður Mozart rokksins „en tónlist hans er án efa eitt það besta sem komið hefur fram í tónlistarsögu heimsins á síðustu árum.“

Ásamt því að flytja Pet Sounds í heild sinni mun hann flytja mörg af vinsælustu lögum Beach Boys í gegn um tíðina. Ekki spillir fyrir að fá gömlu Beach Boys félaga hans með, þá Al Jardine og Blondie Chaplin.

Stór hljómsveit fylgir Brian en þess má geta að 24 manns koma til landins vegna tónleikana.

Miðasala hefst þriðjudaginn 26. apríl á harpa.is og tix.is og í síma 528 50 50

https://www.youtube.com/watch?v=q7jhIouLhdo
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup