Sólar sig mánuði eftir barnsburð

Irena Shayk er nýbúin að eignast barn.
Irena Shayk er nýbúin að eignast barn. skjáskot/Instagram

Rússneska ofurfyrirsætan Irena Shayk birti glæsilega mynd af sér  í sundlaug á Instagram en það er aðeins tæpur mánuður síðan Shayk eignaðist sitt fyrsta barn. Það sést ekki á fyrirsætunni að hún sé nýbúin að fæða barn. 

Irena Shayk og leikarinn Bradley Cooper eignuðust dótturina Leu de Seine Shayk Cooper fyrir tæpum mánuði. 

Pre-sunset 🌅😍 #currentsituation

A post shared by irinashayk (@irinashayk) on Apr 18, 2017 at 7:30pm PDT

mbl.is