Lohan birti myndband frá Íslandi

Lindsay Lohan.
Lindsay Lohan. AFP

Bandaríska leikkonan Lindsay Lohan, sem var viðstödd brúðkaup vinar síns Olivers Lucketts og Scott Guinn í gær, hefur sett inn myndband á Instagram þar sem hún talar um hversu fallegur dagurinn hafi verið.

„Fallegur dagur með fallegu fólki,“ skrifaði Lohan og virðist yfir sig ánægð í myndbandinu.

Loh­an er þekkt fyr­ir leik sinn í mynd­um á borð við Mean Gir­ls og Just My Luck.

What a beautiful day with beautiful people @revilopark #soiceland #grateful #ramadan #blessed ❤️💕❤️

A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) on Jun 17, 2017 at 2:19pm PDT

mbl.is