„Af með skeggið, upp með sólgleraugun,“

Casper Christiansen og Frank Hvam aðalleikarar Klovn.
Casper Christiansen og Frank Hvam aðalleikarar Klovn. mbl.is/Kristinn

Danski leikarinn Casper Christensen, sem leikur aðalhlutverkið í vinsælu gamanþáttunum Klovn, tilkynnti að upptökur byrji í næstu viku fyrir nýjustu seríu Klovn. 

„Af með skeggið, upp með sólgleraugun,“ skrifaði Christensen undir Facebook-færslu sína þar sem að hann stillir sér upp með handriti fyrir sjöundu þáttaseríuna. 

Handritið geymir tíu nýja gamanþætti sem eru væntanlegir á næsta ári. 

mbl.is