Sólrún Diego rústar Arnaldi og Yrsu

Björn Bragi Arnarsson, Sólrún Diego og Snorri Björnsson.
Björn Bragi Arnarsson, Sólrún Diego og Snorri Björnsson. mbl.is/Stella Andrea

Hreingerningadrottningin Sólrún Diego ýtir Arnaldi Indriðasyni og Yrsu Sigurðardóttur úr toppsætinu á metsölulista vikunnar.  Bókin Heima eftir Sólrúnu trónir á toppnum. 

Bókin Heima kom út á dögunum en í bókinni fer Sólrún yfir helstu atriði sem snýr að heimilisþrifum. Hún heldur úti vinsælum Snapchat-reikningi þar sem heimilisþrif eru í lykilhlutverki.

Metsölulistinn er gefinn út af Félagi íslenskra bókaútgefanda: 

1. Heima – Sólrún Diego

2. Gatið – Yrsa Sigurðardóttir

3. Myrkrið veit – Arnaldur Indriðason

4. Amma best – Gunnar Helgason

5. Mistur – Ragnar Jónasson

6. Þitt eigið ævintýri – Ævar Þór Benediktsson

7. Saga Ástu – Jón Kalman Stefánsson

8. Sakramentið – Ólafur Jóhann Ólafsson

9. Útkall, Reiðarslag í Eyjum – Óttar Sveinsson

10. Minn tími – saga Jóhönnu Sigurðardóttur – Páll Valsson

Erna viktoría, Gígja Sigríður og Sólrún Diego.
Erna viktoría, Gígja Sigríður og Sólrún Diego. mbl.is/Stella Andrea
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes