Sólrún Diego rústar Arnaldi og Yrsu

Björn Bragi Arnarsson, Sólrún Diego og Snorri Björnsson.
Björn Bragi Arnarsson, Sólrún Diego og Snorri Björnsson. mbl.is/Stella Andrea

Hreingerningadrottningin Sólrún Diego ýtir Arnaldi Indriðasyni og Yrsu Sigurðardóttur úr toppsætinu á metsölulista vikunnar.  Bókin Heima eftir Sólrúnu trónir á toppnum. 

Bókin Heima kom út á dögunum en í bókinni fer Sólrún yfir helstu atriði sem snýr að heimilisþrifum. Hún heldur úti vinsælum Snapchat-reikningi þar sem heimilisþrif eru í lykilhlutverki.

Metsölulistinn er gefinn út af Félagi íslenskra bókaútgefanda: 

1. Heima – Sólrún Diego

2. Gatið – Yrsa Sigurðardóttir

3. Myrkrið veit – Arnaldur Indriðason

4. Amma best – Gunnar Helgason

5. Mistur – Ragnar Jónasson

6. Þitt eigið ævintýri – Ævar Þór Benediktsson

7. Saga Ástu – Jón Kalman Stefánsson

8. Sakramentið – Ólafur Jóhann Ólafsson

9. Útkall, Reiðarslag í Eyjum – Óttar Sveinsson

10. Minn tími – saga Jóhönnu Sigurðardóttur – Páll Valsson

Erna viktoría, Gígja Sigríður og Sólrún Diego.
Erna viktoría, Gígja Sigríður og Sólrún Diego. mbl.is/Stella Andrea
mbl.is
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Freida McFadden
2
Guðrún Frímannsdóttir
4
Bergsveinn Birgisson
5
Liza Marklund

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er engin ástæða til þess að gala það út um allar jarðir þótt þú hafir haft heppnina með þér. Gott væri að gefa sér tíma til íhugunar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Freida McFadden
2
Guðrún Frímannsdóttir
4
Bergsveinn Birgisson
5
Liza Marklund

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er engin ástæða til þess að gala það út um allar jarðir þótt þú hafir haft heppnina með þér. Gott væri að gefa sér tíma til íhugunar.