The Shape of Water með flestar tilnefningar

Shape of Water fékk flestar tilnefningar.
Shape of Water fékk flestar tilnefningar. AFP

Tilkynnt var um tilnefningar til Óskarsverðlaunanna í dag. Kvikmynd Guillermo del Toro, The Shape of Water, hlaut 13 tilnefningar, þar á meðal fyrir bestu kvikmyndina. Þar á eftir kom Dunkirk með átta tilnefningar. 

Greta Gerwig er tilnefnd fyrir bestu leikstjórnina fyrir Lady Bird og er hún aðeins fimmta konan í sögu verðlaunanna til þess að hljóta tilnefningu. 

Besta myndin

Call Me By Your Name
Darkest Hour
Dunkirk
Get Out
Lady Bird
Phantom Thread
The Post
The Shape of Water
Three Billboards Outside Ebbing, Missouri

Besti leikstjórinn

Christopher Nolan - Dunkirk
Jordan Peele - Get Out
Greta Gerwig - Lady Bird
Paul Thomas Anderson - Phantom Thread
Guillermo del Toro - The Shape of Water

Besta leikkona í aðalhlutverki

Sally Hawkins - The Shape of Water
Frances McDormand - Three Billboards Outside Ebbing, Missouri
Margot Robbie - I, Tonya
Saoirse Ronan - Lady Bird
Meryl Streep - The Post

Besti leikari í aðalhlutverki

Timothée Chalamet - Call Me by Your Name
Daniel Day-Lewis - Phantom Thread
Daniel Kaluuya - Get Out
Gary Oldman - Darkest Hour
Denzel Washington - Roman J. Israel, Esq

Besta leikkona í aukahlutverki 

Mary J. Blige - Mudbound

Allison Janney - I, Tonya

Leslie Manville - Phantom Thread

Laurie Metcalf - Lady Bird

Octavia Spencer - The Shape of Water

Besti leikari í aukahlutverki

Willem Dafoe - The Florida Project
Woody Harrelson - Three Billboards Outside Ebbing, Missouri
Richard Jenkins - The Shape of Water
Christopher Plummer - All the Money in the World
Sam Rockwell - Three Billboards Outside Ebbing, Missouri

Besta erlenda myndin 

A Fantastic Woman (Chíle)
On Body and Soul (Ungverjaland)
The Insult  (Líbanon)
Loveless  (Rússland)
The Square (Svíþjóð)

Hér má sjá allar tilnefningarnar. 

Greta Gerwig fékk var tilnefnd fyrir Lady Bird.
Greta Gerwig fékk var tilnefnd fyrir Lady Bird. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kemst ekki upp með neitt þessa dagana og á því að leggja spilin á borðið. Treystu innsæi þínu og láttu það eftir þér að gera það sem þig langar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Moa Herngren
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kemst ekki upp með neitt þessa dagana og á því að leggja spilin á borðið. Treystu innsæi þínu og láttu það eftir þér að gera það sem þig langar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Moa Herngren