Löng bið á Harry & Meghan-stöðinni

Við Harry & Meghan-lestarstöðina.
Við Harry & Meghan-lestarstöðina. mbl.is/Anna Lilja

Að minnsta kosti klukkutíma bið hefur verið eftir lest til London á Harry & Meghan-lestarstöðinni vegna brúðkaups Harrys Bretaprins og Meghan Markle.

Þrátt fyrir það hefur fólk verið kátt og glatt, enda sannkallaður hátíðardagur í miðbæ Windsor og brúðkaupsstemningin eftir því.

Biðin hefur verið löng á lestarstöðinni.
Biðin hefur verið löng á lestarstöðinni. mbl.is/Anna Lilja

Sjálfboðaliðar dreifðu vatnsflöskum og súkkulaði á lestarstöðinni til að halda öllum góðum.

mbl.is/Anna Lilja

Lestarstöðin heitir Windson & Eton en í tilefni dagsins var ákveðið að breyta nafninu í einn dag vegna brúðkaupsins. 

mbl.is/Anna Lilja
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes