Prinsessan lét ljósmyndara heyra það

Karlotta prinsessa er ákveðin.
Karlotta prinsessa er ákveðin. AFP

Karlotta prinsessa er þekkt fyrir að vera ákveðin og sýndi það þegar litli bróðir hennar, Lúðvík prins, var skírður á mánudaginn. Hún lét ljósmyndara fyrir utan kirkjuna heyra það og tók það fram að þeim væri ekki boðið í veisluna. 

Myndbandið af Karlottu var tekið eftir skírnina og lét prinsessan nokkur vel valin orð falla þegar hún og fjölskylda hennar héldu í skírnarveisluna. „Þið eruð ekki að koma,“ sagði prinsessan litla við ljósmyndara sem biðu þeirra fyrir utan kirkjuna. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að verða leiður á lexíum í manngæsku og ert tilbúinn að læra eitthvað allt annað. Vert þú eins og þú vilt að aðrir komi fram við þig.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að verða leiður á lexíum í manngæsku og ert tilbúinn að læra eitthvað allt annað. Vert þú eins og þú vilt að aðrir komi fram við þig.