Hvað var hann að gera með hendinni?

Leikstjórinn Luca Guadagnino og leikkonurnar Dakota Johnson og Mia Goth.
Leikstjórinn Luca Guadagnino og leikkonurnar Dakota Johnson og Mia Goth. AFP

Leikstjórinn Luca Guadagnino frumsýndi hrollvekjuna Suspiria á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum um helgina. Það var þó ekki bara stjörnum prýdd myndin sem vakti athygli á hátíðinni heldur einnig hægri hönd leikstjórans. Á nokkrum myndum virðist Guadagnino setja höndina á brjóst leikkonunnar Dakotu Johnson. 

Breskir vefmiðlar hafa veitt óheppilegu atvikinu töluverða athygli. Daily Mail fjallar um það og slær miðillinn því upp að Johnson hafi litið út fyrir að líða óþægilega og verið hissa á afskiptum leikstjórans. 

Samkvæmt The Sun segja þó sjónarvottar að leikstjórinn hafi verið að reyna að hylja bringu leikkonunnar fyrir ljósmyndurum.

Tilda Swinton og Mia Goth fylgjast með leikstjóranum Luca Guadagnino …
Tilda Swinton og Mia Goth fylgjast með leikstjóranum Luca Guadagnino eiga við kjól Dakotu Johnson. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes