John Travolta sýnir loksins skallann

John Travolta var með mikið hár þegar þessi mynd var …
John Travolta var með mikið hár þegar þessi mynd var tekin af honum í desember. AFP

John Travolta hefur lengi þótt skarta hárþykkt sem er í engu samræmi við aldur hans. Grease-stjarnan sem verður 65 ára í næsta mánuði hefur verið sakaður um að nota hárkollur og fara í hárígræðslu. 

Travolta skartaði þó skalla yfir hátíðirnar eins og sést á mynd sem hann birti af sér og dóttur sinni á Instagram. Myndina birti hann í vikunni og óskaði hann fylgjendum sínum gleðilegs nýs árs. 

Hvort skalli Travolta sé kominn til að vera að ekki verður að koma í ljós en hárleysið fer leikaranum þó ekki illa. 

View this post on Instagram

I hope everyone had a great New Year!

A post shared by John Travolta (@johntravolta) on Jan 6, 2019 at 3:08pm PST

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Mundu að það er ekki allt gull sem glóir og að lífshamingjan felst ekki bara í efnislegum gæðum þótt gagnleg séu. Eftir nokkra daga getur þú skoðað ferðaplönin á ný.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Mundu að það er ekki allt gull sem glóir og að lífshamingjan felst ekki bara í efnislegum gæðum þótt gagnleg séu. Eftir nokkra daga getur þú skoðað ferðaplönin á ný.