Fagnar 74 ára afmælinu með yngri konu

Penny Lancaster birti mynd á Instagram af sér og eiginmanni …
Penny Lancaster birti mynd á Instagram af sér og eiginmanni sínum, Rod Stewart, fagna afmæli hans. skjáskot/Instagram

Tónlistarmaðurinn Rod Stewart varð 74 ára í vikunni en er alls ekki hættur að njóta lífsins. Eiginkona hans, Penny Lancaster, birti mynd frá afmælisfögnuði þeirra hjóna en þau fóru út að borða og létu aka sér um í lúxusbifreið með kokteil í hendi. 

Kannski eiginkona Stewarts haldi honum ungum en Lancester er ekki nema 47 ára. Hjónabandið er þó sterkt þrátt fyrir 26 ára aldursmun og fagna hjónin 20 ára brúðkaupsafmæli á þessu ári. 

View this post on Instagram

Happy birthday to the one I love and always will 💗#closmaggiore @sirrodstewart @clos_maggiore

A post shared by Penny Lancaster (@penny.lancaster) on Jan 10, 2019 at 2:09pm PST

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn hentar vel til hugleiðslu. Þér hættir til að fresta hlutum, æfðu þig í að hætta því. Grasið er ekki grænna hinum megin við lækinn.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn hentar vel til hugleiðslu. Þér hættir til að fresta hlutum, æfðu þig í að hætta því. Grasið er ekki grænna hinum megin við lækinn.